NEW IN X SKIRT
- annalindpals
- Feb 18, 2016
- 1 min read
Síðastliðinn desember keypti ég efni af einum af kennurunum mínum sem var þá að selja efni sem hann var hættur að nota á eiginlega bara engu verði. Ég keypti velour efni og 2 skyrtu efni. Ég ákvað að loksins nota velour efnið mitt og saumaði mér pils. Það var gegggggjað veður í fyrradag, glampandi sól og ekki ský á himni svo við Örninn skelltum okkur út og tókum nokkrar myndir af pilsinu. Fleiri myndir í PHOTOS

Comments